Okkar þjónusta
Þær þjónustur sem við bjóðum uppá, Stallur er ekki bara hringrásarkerfi heldur hugsað út fyrir hestamanninn hver þekkir það ekki að hafa engan tíma að svara öllum þessum skilaboðum. Stallur er milliliður fyrir þig við tökum varning þinn og seljum hann fyrir þig og eina sem þú þarft að gera er að sitja á baki og slaka á.
Stallur hringrásarkerfi hestamanna við bjóðum uppá að þú getur leigt út sölurými hjá okkur hér er verðlistinn yfir þeim sölurýmis. Þú bókar þitt sölurými að þínu vali og kemur með varninginn til okkar, ef þú býrð útá landi er hægt að senda varning með pósti til okkar.
Alltaf er gott að muna að taka myndir af þínum vörum og verðsetja áður en þú kemur en annars er starfsmaður á svæðinu sem getur hjálpað með það. Við rukkum ekkert aukagjald fyrir þá þjónustu. Stallur er einig með facebook grúbbu Stallur gefðu hestavörum nýtt líf og hvetjum leigendur að pósta þar inni og deila þeirri síðu.
Stallur býður líka fólki að koma með sína eigin reiðtygi í þrif til okkar, og ef fólk hefur ekki tíma að þrífa reiðtygi, fatnað eða þess háttar bjóðum við það einig fyrir fólk sem eru með sölurými hjá okkur gegn verði.
Býrðu útá landi og er tiltekt í hesthúsinu og þú vill leiga sölurými hjá okkur við bjóðum fólki útá landi að senda varning til okkar með pósti og við setjum allt upp fyrir þig. Senda skal skilboð hér fyrir neðan.