
Stallur sér um þetta fyrir þig
Vissir þú að þrifa skal hnakkin árlega, ekki hafa áhyggjur stallur reddar þér
Reiðtygisþrif
Reiðtygisþrif
Hver þekkir það ekki að hafa ekki tíma fyrir að þrífa hnakkinn, beislið, hestateppið, undirdýnuna eða stallmúllinn. Stallur er með lausnina fyrir þig, við bjóðum uppá reiðtygsþrif og skilum að okkur vönduðum vinnubrögðum.
Verðlisti
Hnakksþrif 10.990kr
Beislasett (höfuðleður,nasamúl og mél) 4.990kr
Gjörð 2.990kr
Ístaðsólar og ístöð 2.490kr
Undirdýnur ekki ull 3.590kr
Undirdýna ull 4.590kr
Ábreiður 5.990kr
Pakkatilboð
Hnakkur,beislissett, gjörð, ístaðsólar og ístöð 18.990kr
Hnakkur, gjörð, ístaðsólar og ístöð 15.990kr
Undirdýna ekki ull og ábreiða 7.990kr
Undirdýna ull og ábreiða 8.990kr
Einnig bjóðum við uppá fjöldatilboð og hægt er að tala við starfsmann í síma 786-4083 en þú ert með fleiri, hnakka, ábreiðar, undirdýnur, beislissett.
Ef þú býrð útá landi er hægt að senda varning í þrif til okkar með pósti.
Senda skal skilaboð hér fyrir neðan